Posted in ágúst 2012

Fyrsta hunangs uppskeran okkar

Fyrsta hunangs uppskeran okkar

Spurningar, pælingar, undrun, gleði, spenna og margar aðrar tilfinningar hafa fylgt því að byrja að vera með býflugur. Stundum ljúf sár sársauki þegar þær hafa stungið mig vegna míns eigins klaufaskapar.  Í dag fengum við fyrstu hunangsuppskeruna okkar og því fylgdi mikil tilhlökkun.

Gulrótarsúpan frá Gautaborg

Gulrótarsúpan frá Gautaborg

Gulræturnar okkar eru tilbúnar og það er mikil gleði með það hér á bæ. Vel til tókst að rækta þær í þremur nýjum beðum sem við útbjuggum í vor. Við notum ekki tilbúin áburð og aldrei skordýraeitur. Afurðirnar eru sem draumur sem kemur upp úr jörðinni og nú varð ég að búa til yndælis gulrótarsúpu.

Rabarbarakaka á 4 mínútum

Rabarbarakaka á 4 mínútum

Það er eitthvað með rabarbara, hann er ómótstæðilegur þar sem hann vex upp úr jörðinni grænn eða rauður. Ég kann best við að nýta rabarbara í múffur, kökur og sultur. Von er á gestum og ég ákvað að nota nokkra leggi af rauða rabarbaranum mínum í eina af mínum uppáhalds kökum, rabarbaraköku.

Skúffukaka með kanilbragði

Skúffukaka með kanilbragði

Mér var boðið í mat eitt kvöldið og ég bauðst til að baka köku í eftirrétt. Ég bara varð að bjóðast til þess því þá hafði ég tækifæri til þess að baka og prófa nýja uppskrift. Það er mjög gaman að prófa nýjar uppskriftir, einhver gleði og spenna.

Sælkera saltfiskur með tómötum og ólífum

Sælkera saltfiskur með tómötum og ólífum

Saltfiskur er hráefni sem ég hef mikinn áhuga á ásamt súpum.  Er búin að finna nokkrar uppskriftir sem ég verð að prófa og í dag prófaði ég þessa uppskrift þar sem tómatar og laukar spila stórt hlutverk. Það verður að segjast að þessi réttur kom á óvart með bragðgæðum og einfaldleika.

Berjamúffur

Berjamúffur

Það er gaman að eiga nóg af frosnum berjum til þess að baka úr. Ég tíni mikið af berjum á haustin og svo frysti ég þau. Síðan á ég nóg til þess að nota í bakstur, eldamennsku og í hina ýmsu drykki. Í þessar múffur notaði ég hindber og bláber.