Posted in september 2012

Frakkland fyrir sælkera

Frakkland fyrir sælkera

Búkonan er í Frakklandi, nánar tiltekið í París. Þetta er engu öðru líkt fyrir matgæðinga að koma til Frakklands. Ostarnir, kjötið, fiskurinn, grænmetið, veitingastaðirnir, bakaríin og markaðirnir með öllu sínu ferskmeti.