Posted in janúar 2013

Indverskur karrý lambakjötsréttur

Indverskur karrý lambakjötsréttur

Ég hef verið að æfa mig í indverskri matargerð, en indverskur matur er minn uppáhaldsmatur. Íslenska lambakjötið passar einkar vel fyrir indverska matargerð og ekki skemmir það fyrir að við eigum nóg af öndvegis lambakjöti.