Posted in febrúar 2013

Lambakæfa

Lambakæfa

Ég fór norður til foreldra minna í vetrarfríinu í skólanum. Þar sem ég er gamaldags búkona þá nýtti ég tímann og bjó til kæfu með móður minni. Hún er meistari í að búa til kæfu. Við fengum heil fimm kíló af afburða góðri lambakæfu, sem við skiptum á milli okkar.

Grænmetis lasagna

Grænmetis lasagna

Hollustan er í fyrirrúmi hjá mér núna. Fann þessa hollu og bragðgóðu uppskrift í Fréttatímanum helgina 2.-3. febrúar 2013. Eigandi grænmetisstaðarins Culina hún Dóra Svavarsdóttir gaf uppskriftina, en ég breytti henni lítillega.