Posted in apríl 2013

Einföld svartbaunasúpa

Einföld svartbaunasúpa

Það er gaman að borða svartan mat, en það er örugglega skemmtilegra að borða í myrkri og upplifa bara bragð. Svartbaunasúpan mín er æðislega góð, hún er grá á litinn, með fallegum sætkartöflum sem synda um í bragðgóðum grámanum.