Posted in ágúst 2013

Hindberja gleði

Hindberja gleði

Þessi eftirréttur svíkur engan, ferskleikinn í fyrirrúmi. Ég var um það bil fimm mínútur að búa þennan rétt til, og ég ætlaði ekki að trúa því hvað þetta leit fagmannlega út komið í glösin á leið í kælinn.

Súrar gúrkur

Súrar gúrkur

Í sumar hefur verið eldað mikið og einnig bakað en ekki bloggað, en ég hef dáðst af öðrum matarbloggum. Ræktunin er mjög spennandi í ár. Inni- og útiræktun á tómötum, fjólubláar gulrætur og kartöflur, fagurt salat, kryddjurtir og gúrkur.