Þessi eftirréttur svíkur engan, ferskleikinn í fyrirrúmi. Ég var um það bil fimm mínútur að búa þennan rétt til, og ég ætlaði ekki að trúa því hvað þetta leit fagmannlega út komið í glösin á leið í kælinn.
Posted in ágúst 2013 …
Frískandi hrákaka með avókadó og límónum
Ein holl, fljótleg og bragðgóð. Allt sem kaka þarf að bera. Avókadóið gerir fyllinguna mjúka og límónusafinn kemur með hið súra góða bragð. Það er einhvern vegin meira gaman að búa til heilsukökur heldur en hveiti-og sykursprengjur.
Súrar gúrkur
Í sumar hefur verið eldað mikið og einnig bakað en ekki bloggað, en ég hef dáðst af öðrum matarbloggum. Ræktunin er mjög spennandi í ár. Inni- og útiræktun á tómötum, fjólubláar gulrætur og kartöflur, fagurt salat, kryddjurtir og gúrkur.