Posted in september 2013

Banana súkkulaði hrákaka

Banana súkkulaði hrákaka

Ég hef búið til nokkrar hrákökur í sumar og allar hafa þær verið meiriháttar góðar, fljótlegar og hollar. Þessa köku var ég að búa til í fyrsta skipti og hún er svakalega góð. Matvinnsluvél er nauðsynleg þegar verið er að búa til hrákökur.