Posted in janúar 2014

Hollur biti á milli mála

Hollur biti á milli mála

Ég er mikið fyrir það að maula eitthvað sætt á milli mála eða á kvöldin eftir kvöldmatinn, sem er hinn mesti ósiður. Maður tútnar út á hinum verstu stöðum og allt í einu kemstu ekki í buxurnar. Hins vegar hef ég fundið staðgengil fyrir sætmetið. Þetta eru hráfæðis nammi kúlur.

Eggaldin með parmesan og tómötum

Eggaldin með parmesan og tómötum

Oft er það þannig að bestu uppskriftirnar eru beint fyrir framan mann í blaðinu eða hjá vinum og vinkonum. Eitthvað sem oft hefur verið eldað og betrum bætt. Þannig er það með þennan góða rétt sem ég rakst á í Fréttablaðinu þann 30. des 2013, þar sem ég sat á kaffistofu ónefnds banka.