Posted in febrúar 2014

Súkkulaðikaka hjartans

Súkkulaðikaka hjartans

Ég verð að segja að ég hef sjaldan smakkað aðra eins súkkulaðiköku og ef þið eruð í neyð og þurfið að heilla einhverja manneskju upp úr skónum þá er þetta kakan til að komast að hjartanu. Svo mjúk og bragðgóð og lætur þér og þínum líða svo vel á eftir.

Sítrónukaka

Sítrónukaka

Ef ykkur vantar góða og einfalda köku í eftirrétt eða með kaffinu þá er þetta kakan. Hún er himnaríki því hún er svo góð. Fullkomin biti með te eða kaffi.