Posted in maí 2014

Fíflalaufasalat

Fíflalaufasalat

Þetta fíflalaufasalat er alltaf í Brennholti á vorin. Fíflalauf er bara hægt að borða áður en að fífillinn blómstrar, eftir að hann blómstrar þá verða laufin mjög beisk á bragðið. Þetta er ótrúlega hollt og gott salat. Drífið ykkur út strax í dag og finnið ykkur lauf í salat.