Posted in júní 2014

Eplakaka með salthnetum og súkkulaði

Eplakaka með salthnetum og súkkulaði

Sumarið er komið og þá er gaman að borða góðar kökur úti í sólinni. Það er ekkert mál að fjórfalda uppskriftina og skella henni í skúffuna þegar bjóða á mörgum í köku. Eplakökur kalla ávallt á þeyttan rjóma eða ís og auðvitað góða gesti.