Þetta er réttur sem ég bý oft til þegar okkar guðdómlegu tómatar fylla heita gróðurhúsið okkar. Þetta er varla uppskrift en þannig eru bestu réttirnir, þeir eiga sér varla uppskrift. Kanarnir sem borðuðu með okkur áttu ekki til orð yfir bragðgæðum tómatanna.