Posted in desember 2014

Pavlova eftirréttur guðanna

Pavlova eftirréttur guðanna

Ég er viss um að guðirnir borði Pavlovu í sínum bestu veislum því Pavlova er hinn fullkomni eftirréttur: auðveldur, bragðgóður, fallegur, léttur í maga og unaðslega bragðgóður. Þetta er ekki marengs þótt margir haldi það. 

Jólaísinn þeirra ömmu og mömmu

Jólaísinn þeirra ömmu og mömmu

Heimagerður ís er eitt það besta sem hægt er að hafa í eftirrétt á jólunum. Þessi uppskrift er búin að vera lengi í fjölskyldunni. Amma mín Steinunn Gísladóttir lærði að gera hann þegar hún var vinnukona í vist á Laufásveginum árið 1947. Ísinn er himneskur og yndislega einfaldur.

Kjúklingabauna karrý/ Chana masala

Kjúklingabauna karrý/ Chana masala

Indverskur matur er alltaf númer eitt hjá mér og mínum. Þá eru það ekki sósur úr krukkum, heldur er úrvals hráefni eldað með indverskum kryddum. Sósur úr krukkum gefa ekki „rétta“ bragðið sem ég sækist eftir, en sósurnar sem þið gerið frá grunni eru svo miklu bragðmeiri og bragðbetri. Einnig vitið þið þá nákvæmlega hvað er … Lesa meira