Posted in apríl 2017

Að rækta sér til gleði og matar

Að rækta sér til gleði og matar

Skipulagið á sáningunni minni er ekki í topp klassa en ég reyni. Sniðugt er að gera miða úr skyrdósum til að stinga ofan í sáningar bakkana. Garðyrkjupokinn minn er saumaður úr plastpokum, ein besta gjöf sem ég hef fengið, frá Röggu vinkonu.