Posted in apríl 2018

Franskt matarboð

Franskt matarboð

Var með lítið matarboð fyrir vinkonurnar og valdi franskt þema. Boðið var upp á oeufs majones í forrétt, franska lauksúpu í aðalrétt og franskar Madaleines í eftirrétt. Fallegt, einfalt og gott.