Posted in september 2018

Hvítlaukur

Hvítlaukur

Hvítlaukur sem þú ræktar toppar ekki neitt, hann er einfaldlega himneskur í matargerð. Bragðmikill, safaríkur og þú veist einnig hvernig hann var ræktaður. Hvítlauk þarf að setja niður á haustin.

Kimchi

Kimchi

Kimchi er þjóðarréttur Kóreu. Kimchi er mjólkursýrt kínakál með alls konar kryddum, en megin kryddið er ávallt chillí og fiskisósa. Aðferðin við að búa til Kimchi er kölluð að mjólkursýra grænmeti, en samt kemur engin mjólk hér við sögu eða sýra.