Filed under Bökur og quiche

Bláberjabaka

Bláberjabaka

Frystikistan okkar er full af bláberjum sem eru notuð óspart í bakstur, sultugerð og beint út í hafragrautinn. Góður vinur okkar kom með sjóbirting til að hafa í kvöldmatinn og ég bakaði bláberjaböku eins og þær gerast bestar úti í Ameríku. Það verður alltaf að vera eftirréttur eftir góða máltíð.

Quiche búkonunnar

Quiche búkonunnar

Quiche er hentugt að búa til þegar það er til hitt og þetta í ísskápnum sem þyrfti að nota sem fyrst. Ég gef ykkur hér eina af betri og einfaldari uppskriftum sem til eru af bökubotni og einnig að grunni að quiche blöndunni. Síðan getið þið leikið ykkur með þessa uppskrift að vild.

Graskersbaka

Graskersbaka

Í Kanada og Bandaríkjunum þá er graskersbakan einkennandi fyrir Þakkargjörðardaginn. Hlaðborðið svignar af kræsingum og alltaf er eina eða fleiri graskersbökur að finna á borðinu. Þessi baka tengist haustinu og byrjun vetrar en þá er uppskeran nýkomin í hús.