Filed under Hænur

Púddur, matur og ég.

Púddur, matur og ég.

Brátt mun vera komið eitt ár síðan við fengum okkur hænur og við sjáum alls ekki eftir því.  Allir afgangar fara til þeirra og í staðin fáum við ein þau bestu egg sem hægt er að hugsa sér.  Pönnukökurnar verða heiðgular því rauðan er dökkrauð frá mínum heilbryggðu púddum.