Filed under Hunang

Fyrsta hunangs uppskeran okkar

Fyrsta hunangs uppskeran okkar

Spurningar, pælingar, undrun, gleði, spenna og margar aðrar tilfinningar hafa fylgt því að byrja að vera með býflugur. Stundum ljúf sár sársauki þegar þær hafa stungið mig vegna míns eigins klaufaskapar.  Í dag fengum við fyrstu hunangsuppskeruna okkar og því fylgdi mikil tilhlökkun.