Filed under Ostagerð

Fromage blanc

Fromage blanc

Þegar myrkrið færist yfir þá er gott að dunda sér í eldhúsinu við ostagerð. Bjó til Fromage Blanc í dag með þremur mismunandi brögðum: kúmen ost,hreinan ost og pipar ost.  Ostagerðar þekking var eitt sinn almenn hér á landi en þekkingin hvarf með breyttum tímum yfir til framleiðslufyrirtækja.