Filed under Pönnukökur

Klassískar pönnsur

Klassískar pönnsur

Þær eru klassískar, undur góðar og slá alltaf í gegn. Ég eignaðist mína fyrstu pönnukökupönnu í fyrrasumar og er orðin búkonu fær við að baka pönnsur. Þessi uppskrift er meðfærileg og frábærlega góð. Þið sem eruð alltaf að baka verðið að hafa aðgang að góðri uppskrift af pönnukökum og hér er hún.