Filed under Uncategorized

Hvítlaukur

Hvítlaukur

Hvítlaukur sem þú ræktar toppar ekki neitt, hann er einfaldlega himneskur í matargerð. Bragðmikill, safaríkur og þú veist einnig hvernig hann var ræktaður. Hvítlauk þarf að setja niður á haustin.

Kimchi

Kimchi

Kimchi er þjóðarréttur Kóreu. Kimchi er mjólkursýrt kínakál með alls konar kryddum, en megin kryddið er ávallt chillí og fiskisósa. Aðferðin við að búa til Kimchi er kölluð að mjólkursýra grænmeti, en samt kemur engin mjólk hér við sögu eða sýra.

Svartbauna borgarar

Svartbauna borgarar

Svartbauna borgarar eru mjög góðir og hollir grænmetis borgarar, það er hægt að hafa þá fyrir grænkera (vegan) með því að sleppa egginu og setja chia hlaup í staðin.

Fíflasíróp

Fíflasíróp

Eitt það allra besta út á pönnukökurnar, vöfflurnar eða ísinn er fíflasíróp. Heill her af fólki hatast við þessa plöntu og eyðir peningum, tíma og fáranlegum eiturefnum á eina af okkar sterkustu lækningajurtum sem einnig er stórkostleg planta þegar kemur að matargerð.

Breytt matarræði búkonunnar

Breytt matarræði búkonunnar

Ég hef ekkert sett hér inn lengi vegna þess að ég hef verið að taka heilsuna í gegn. Þann 1. janúar á þessu ári, 2015, tók ég út allan sykur, allar mjólkurvörur, glúten og allt hveiti. En hvað borða ég þá?!!  Þetta var heldur betur bylting og nú eru allar sætu kökurnar farnar úr mínu … Lesa meira