Mælieiningar

Endilega prentið út listann og hengið upp í eldhúsinu.  Þessi listi er alls ekki tæmandi en hér er síða  sem ég nota oft þegar ég er ekki viss með mælieiningar.

Reiknið sjálf:

1 ounce- 28.34 g
1 pund/ lb- 453 gr
1 g- 0,35 ounce
1 kg- 2,2 pund/lb
1 once af vökva-29.57 millilítrar

Hveiti: (flour) og  flórsykur (icing sugar)

1/4 bolli-32 g
1/3 bolli-43 g
1/2 bolli-64 g
2/3 bolli-85 g
3/4 bolli-96 g
1 bolli-128 g

Haframjöl: (oats)

1/4 bolli- 24 g
1/3 bolli- 28 g
1/2 bolli- 43 g
1 bolli- 85 g

Sykur: (sugar)

1/4 bolli- 50 g
1/3 bolli- 67 g
1/2 bolli- 100 g
2/3 bolli- 134 g
3/4 bolli- 150 g
1 bolli- 201 g

Púðursykur: (brown sugar)

1/4 bolli- 55 g
1/3 bolli- 73 g
1/2 bolli- 110 g
1 bolli- 220 g

Hitastig:

110 °C= 225 ° F
130 °C= 250 ° F
140 °C= 275 ° F
150 °C= 300 ° F
170 °C= 325 ° F
180 °C= 350 ° F
190 °C= 375 °F
200 °C= 400 °F
220 °C= 425 °F
230 °C= 450 °F

Bollamál yfir í desilítra

1/4 bolli-0.6 dl
1/3 bolli- o.8 dl
1/2 bolli -1  1/2 dl
1 bolli- 2  1/3 dl

4 thoughts on “Mælieiningar

  1. Hey, vá hvað ég hef verið að nota lítinn bolla….en takk fyrir þetta, það er frábært að hafa þessar upplýsingar við hendinna!

  2. Bakvísun: Heilsukaka Dagnýjar « Búkonan

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s