Posted in ágúst 2015

Græni drykkurinn sem allir geta búið til

Græni drykkurinn sem allir geta búið til

Fyrir stuttu síðan þóttu mér grænir drykkir vera bara fyrir ofur hetjur sem vissu allt um næringarefni, blandara, djúsvélar, töfrasprota, olíur og vítamín og þessi græni drykkur væri bara ekkert fyrir mig. En venjulega á morgnanna fékk ég mér ristað brauð t.d. með osti og sultu og svart te með mjólk út í.