Filed under Smákökur

Sörur

Sörur

Ég smakkaði Sörur fyrst í Borgarleikhúsinu líklega árið 1993 og ég man að ein lítil Sara kostaði þá um 300 kr. Fyrir mér voru Sörur mjög flókið og erfitt fyrirbæri að eiga við þar til þessa uppskrift rak á mínar fjörur. 

Engifer og apríkósu smákökur

Engifer og apríkósu smákökur

Þessar engifer og apríkósu smákökur innihalda einnig spelt hveiti og súkkulaðibita. Þær eru svona smákökur sem myndu rjúka út ef þær væru seldar á heilsuveitingastað. Er ekki að ýkja það. Það er gaman að prófa að baka með öðrum innihaldsefnum en eru venjulega í kökum og þetta eru þannig smákökur